Home

FÉLAG FAGKVENNA

Fréttir

Næsti viðburður

Loksins er komið að fyrsta viðburðinum á þessu ári! Félagið ætlar að vera með opinn hitting 28. apríl kl 18:00 hjá Hilti heildsölu. Sem þýðir að Fagkonur sem eru í félaginu og þær sem eru ekki í félaginu eru velkomnar. Hilti býður upp á veitingar ásamt því að vera með afslátt í boði fyrir þær…

Fagkonur og Húsasmiðjan

Félag fagkvenna og Húsasmiðjan hefja nú samstarf til vitundarvakningar með það að markmiði að eyða staðalímyndum í iðngreinum. Við viljum hvetja alla til að kynna sér kosti iðnnáms og íhuga iðngreinar sem atvinnumöguleika. Fagkonur stefna á stóra hluti árið 2022 og við vonumst til að sjá sem flestar fagkonur með okkur í liði.

Aðalfundur Félags Fagkvenna

Aðalfundur félagsins var haldinn 15. oktober á zoom. Eins og aðstæður eru í þjóðfélaginu í dag þótti stjórn skynsamlegast að halda aðalfund með rafrænum hætti í ár. Fundurinn heppnaðist vel og voru mörg mikilvæg og skemmtileg málefni rædd. Ný stjórn var kosin og er eftirfarandi: Formaður: Margrét Halldóra Arnarsdóttir Gjaldkeri: Þeba Björt Karlsdóttir Ritari: Tinna…

Viltu vera með?