Fagkonur tóku þátt í Starfamessu í Kársnesskóla í Kópavogi á dögunum. Starfamessur eru viðburðir sem yfirleitt eru skipulagðir af náms- og starfsráðgjöfum. Fyrirtækjum og fólki úr fjölbreyttum starfsgreinum er boðið að taka þátt og kynna störf og/eða fyrirtæki fyrir nemendum á efsta stigi. Markmiðið er að nemendur fái að sjá hversu margar leiðir standa íHalda áfram að lesa „Fagkonur á Starfamessu“