Aðalfundur félagsins var haldinn 15. oktober á zoom.
Eins og aðstæður eru í þjóðfélaginu í dag þótti stjórn skynsamlegast að halda aðalfund með rafrænum hætti í ár. Fundurinn heppnaðist vel og voru mörg mikilvæg og skemmtileg málefni rædd.
Ný stjórn var kosin og er eftirfarandi:
Formaður: Margrét Halldóra Arnarsdóttir
Gjaldkeri: Þeba Björt Karlsdóttir
Ritari: Tinna Magnúsdóttir
Meðstjórnendur: Sóley Rut, Sara Brekkan og Þóra Samúelsdóttir
Ný stjórn hlakkar til komandi starfa og ætlar sér að reyna að vinna í hinum ýmsu málefnum sem rædd voru á aðalfundi 2019 ásamt aðalfundi 2020.