Næsti viðburður

Loksins er komið að fyrsta viðburðinum á þessu ári!

Félagið ætlar að vera með opinn hitting 28. apríl kl 18:00 hjá Hilti heildsölu. Sem þýðir að Fagkonur sem eru í félaginu og þær sem eru ekki í félaginu eru velkomnar.

Hilti býður upp á veitingar ásamt því að vera með afslátt í boði fyrir þær sem vilja nýta það. Þetta er kjörið tækifæri að koma og kynnast hópnum. Við hvetjum sem flestar til þess að mæta og við hlökkum til þess að hitta nýjar Fagkonur!

%d bloggurum líkar þetta: