
Tara stóð uppi sem sigurvegari
Á árlegu keilumóti Félags Fagkvenna var góð stemmning og fagkonur léku á alls oddi. Boðið var upp á fordrykk áður en leikar hófust og var mætingin góð. Gleði og glens í bland við mikil tilþrif og einbeitingu einkenndu keppnina. Eftir keiluna settist hópurinn niður saman og fagkonur gæddu sér á…
lesa meiraFagkonur á Starfamessu
Fagkonur tóku þátt í Starfamessu í Kársnesskóla í Kópavogi á dögunum. Starfamessur eru viðburðir sem yfirleitt eru skipulagðir af náms- og starfsráðgjöfum. Fyrirtækjum og fólki úr fjölbreyttum starfsgreinum er boðið að taka þátt og kynna störf og/eða fyrirtæki fyrir nemendum á efsta stigi. Markmiðið er að nemendur fái að sjá…
lesa meiraÁrlegt keilumót Fagkvenna
Fagkonur nær og fjær! Það er komið að hinu árlega keilumóti Félags Fagkvenna. Við hlökkum til að sjá sem flest í Keiluhöllinni Egilshöll þann 15. nóvember næstkomandi.Vinsamlegast skráið ykkur til leiks með því að smella á skráningarhlekkinn í auglýsingunni.
lesa meiraSveinsbréfsafhending í rafiðnaði
Á glæsilegri sveinsbréfsafhendingu rafiðnaðarins í september s.l. dró til tíðinda þegar um 10% nýsveina í rafvirkjun voru konur. Þetta er frábær þróun innan fagsins og vonandi merki um að samfélagslegar breytingar séu að eiga sér stað í átt að auknum fjölbreytileika og jafnrétti í iðngreinum. Þetta var jafnframt stærsti hópur…
lesa meiraNæsti viðburður
Loksins er komið að fyrsta viðburðinum á þessu ári! Félagið ætlar að vera með opinn hitting 28. apríl kl 18:00 hjá Hilti heildsölu. Sem þýðir að Fagkonur sem eru í félaginu og þær sem eru ekki í félaginu eru velkomnar. Hilti býður upp á veitingar ásamt því að vera með…
lesa meiraFagkonur og Húsasmiðjan
Félag fagkvenna og Húsasmiðjan hefja nú samstarf til vitundarvakningar með það að markmiði að eyða staðalímyndum í iðngreinum. Við viljum hvetja alla til að kynna sér kosti iðnnáms og íhuga iðngreinar sem atvinnumöguleika. Fagkonur stefna á stóra hluti árið 2022 og við vonumst til að sjá sem flestar fagkonur með…
lesa meiraAðalfundur Félags Fagkvenna
Aðalfundur félagsins var haldinn 15. oktober á zoom. Eins og aðstæður eru í þjóðfélaginu í dag þótti stjórn skynsamlegast að halda aðalfund með rafrænum hætti í ár. Fundurinn heppnaðist vel og voru mörg mikilvæg og skemmtileg málefni rædd. Ný stjórn var kosin og er eftirfarandi: Formaður: Margrét Halldóra Arnarsdóttir Gjaldkeri:…
lesa meira